Hægt verður að sækja rafrænt um í Sjóðnum góða inn á www.sjodurinngodi.is og er síðasti umsóknardagur 5. desember.
Einnig verður tekið við umsóknum í Selinu við Engjaveg á eftirtöldum dögum:
Þriðjudag 28.nóv frá kl. 13 til 15
Fimmtudag 30.nóv. frá kl. 16 til 18
Úthlutunardagur í Selinu við Engjaveg er:
Þriðjudaginn 19.des frá kl. 13 til 16
Gögn sem þurfa að fylgja rafrænum umsóknum eða hafa þarf meðferðis eru tekjur síðasta mánaðar og öll útgjöld síðasta mánaðar.