Jólaaðastoð

Búið er að loka fyrir umsóknir í Sjóðinn góða.

 

Úthlutunardagur verður í Selinu við Engjaveg 16. desember frá 13:00-17:00.

Haft verður samband við þau sem ekki uppfylla skilyrði til úthlutunar og þau sem fá úthlutun fá sms um samþykki úthlutunar.