Styrkja Sjóðinn

Þeim sem vilja styrkja Sjóðinn góða er bent á að söfnunarreikning Sjóðsins:

Kt. 560269-2269 (Kennitala Selfosskirkju)

0325 13 301169

Hlutverk sjóðsins góða er að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin og einnig á vormánuðum fyrir fermingar.

Sjóðurinn góði veitti styrki úr sjóðnum í desember 2022 að upphæð 11.415.000 milljónir.

Stjórn Sjóðsins góða vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra sem leggja starfinu lið. Án þessa mikla velvilja í samfélaginu væri ekki hægt að styrkja efnaminni fjölskyldur á svæðinu með þeim hætti sem nú er gert.

Hægt verður að setja pakka undir jólatré í Bókasafni Árborgar á Selfossi og .........

Ykkar stuðningur er ómetanlegur.