Umsókn um neyðaraðstoð úr Sjóðnum góða 2015

Frá Sjóðnum góða

Sótt er um neyðaraðstoð í Sjóðnum góða fyrir jól 2025 hér inni á síðunni.

Opnað verður fyrir umsóknir 24. nóvember og er síðasti dagur rafrænna umsókna er 10. desember.

Opinn umsóknardagur verður í Selinu, við Engjaveg þriðjudaginn 2. desember frá 11:00-14:00. Dagana 4. og 9. desember frá 16:00-18:00 verður hægt að hringja í síma 772 5406 og fá aðstoð við umsóknir. Úthlutunardagur verður í Selinu við Engjaveg 16. desember frá 13:00-17:00.
Gögn sem þurfa að fylgja öllum umsóknum eru:  Tekjur og útgjöld fyrir októbermánuð. Umsóknir verða ekki afgreiddar nema fullnægjandi gögn fylgi umsóknum. Haft verður samband við þau sem ekki uppfylla skilyrði til úthlutunar og þau sem fá úthlutun fá sms um samþykki úthlutunar.