Sjóðurinn góði fær gjöf

Oddfellowbúðirnar nr. 6, Oddi I.O.O.F. styrkti í dag miðvikudaginn 13. desember Sjóðinn góða með framlagi.

Eru þeim færðar kærar þakkir fyrir sitt framlag til Sjóðsins.

Hér má sjá sr. Ásu Björk Ólafsdóttir taka við gjöfinni fyrir hönd Sjóðsins góða.