Karlakór Selfoss styrkir Sjóðinn góða

Karlakór Selfoss hélt tvenna tónleika fyrir jólin, aðra í Skálholti og hina í Selfosskirkju.

Á báða tónleika var aðgangur ókeypis að tónleikagestir hvattir til að leggja Sjóðnum góða lið.

Góð upp safnaðist til Sjóðsins og er Karlakórnum færðar þakkir fyrir.