Gjöf til Sjóðsins góða

Rebekkustúkan nr. 20, Halldóra I.O.O.F. færði Sjóðnum góða gjöf á dögunum.

Eru þeim færðar þakkir fyrir.

Hér má sjá Guðbjörgu Arnardóttur fulltrúa frá Sjóðnum góða taka við gjöfinni.