Nemendur í Kerhólsskóla færa Sjóðnum góða gjöf

Kerhólsskóli í Grímsnes- og Grafningshreppi valdi í ár að styrkja gott málefni í stað þess að hafa pakkaleik í skólanum.
Kennarar og Nemendur skólans völdu að styrkja Sjóðinn góða.
Eru þeim færðar miklar þakkir fyrir.  Það er sannarlega gott að vita af því að unga fólkið er með hjartað á réttum stað.

Hér má sjá Steinu fulltrúa Rauða krossins taka við styrknum.